Cart 0

Um okkur

Wish er vefverslun sem býður upp á náttúrulegar vörur sem eru án skaðlegra efna. Við leitumst eftir að bjóða upp á hágæða vörur frá vörumerkjum sem við treystum og hafa sannað sig úti í hinum stóra heimi.  

Wish er stofnuð í september 2016 af Berglindi Ósk Þormar. Dætur mínar tvær eru kveikjan að þessu ævintýri en þegar þær komu í heiminn rann upp fyrir mér mikilvægi þess að velja hreinar og góðar vörur. Það hefur því verið markmið mitt að bjóða einungis upp á vörur sem ég myndi nota á mínu heimili og get verið stolt af því að kynna fyrir öðrum.

Wish vefverslun er hluti af fyrirtæki okkar Better Products ehf.

 

Better Products ehf.

Langalína 13, 210 Garðabær

S. 690-1172

E-mail: berglind@betterproducts.is / wish@wish.is

Kennitala: 710516-0490

VSK-númer: 124786